Sigurjón Magnússon

  • Sigurjón Magnússon

Sigurjón Magnússon er rafmagnsverkfræðingur M.Sc. frá Danmarks Tekniske Universitet og er með IPMA-C og SCRUM-master vottun. Sigurjón hefur umfangsmikla reynslu í sjálfvirknigreiningu, hugbúnaðargerð, vöruþróun, hönnun rafkerfa ásamt verkefnastjórnun.

Sigurjón starfar á iðnaðarsviði EFLU við snjallvæðingu í iðnaði, sjálfvirknigreiningar og vöruþróun.  Í fyrri störfum hefur hann stýrt hugbúnaðarþróun ásamt vöruþróun í nýsköpun.

Að mati Sigurjóns eru gríðarleg tækifæri sem hægt er að nýta í tengslum við fjórðu iðnbyltinguna sem við stöndum núna frammi fyrir.


Engin grein fannst.