Blogg

Hugleiðingar um flóðalíkön
Flóð eru viðburðir sem við heyrum af alltaf annað slagið hérlendis, hvernig flóð sem það gætu verið. Flóð geta átt sér mismunandi uppruna, sjávarflóð, flóð frá árfavegum, innviðabrestir, sem og flóð frá uppfullu fráveitukerfi, svo eitthvað sé nefnt.