Starfsfólk samfélagssviðs

  • EFLA - starfsfolk i bloggi

Starfsfólk skrifaði greinina. 

Samfélagssvið er leiðandi í þróun og vinnslu ábyrgra lausna fyrir viðskiptavini til að bæta samfélagið út frá umhverfislegum, félagslegum og hagrænum sjónarmiðum. Starfsfólk fæst við fjölbreytt viðfangsefni allt frá stefnumótun og skipulagsgerð yfir í umhverfismál og undirbúningsrannsóknir fyrir mannvirkjagerð. Meðal verkefna eru hönnun, uppbygging, viðhald og rekstur innviða samfélagsins þar með taldar skilvirkar, öruggar og vistvænar samgöngur.


Engin grein fannst.