Loftræsing í húsum

18.12.2020 Samfélagið : Getur loftræsing dregið úr smithættu?

Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um loftgæði í tengslum við myglu og rakavandamál í byggingum en nú hafa smitleiðir Covid-19 komið inn í umræðuna. Í kjölfarið hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvort góð loftræsing dragi úr smithættu.

Byggingarframkvæmdir og EFLA

16.4.2020 Fagið : Rakaöryggi byggingaframkvæmda

Rakavandamál í byggingum eru reglulega í umræðunni og flestir sammála um að víða er úrbóta þörf. Greinarhöfundar fara yfir verklag til að fyrirbyggja rakavandamál í byggingum og benda á þætti sem þarf að taka tillit til bæði í hönnunar- og byggingarfasa.

Hollrad huseigandans

19.7.2019 Samfélagið : Fimm hollráð til húseigenda

Mikilvægt er að sinna reglulegu viðhaldi og endurbótum á húsnæði en slíkt dregur úr líkum á rakaskemmdum auk þess sem vel við haldið húsnæði eykur bæði líftíma, virði og notagildi. Við höfum því tekið saman fimm hollráð fyrir húseigendur sem eru til þess fallin að draga úr líkum á rakaskemmdum og myndun gróa eða myglu í húsnæði.  

Þekkjum við þökin okkar

15.2.2019 Fagið : Þekkjum við þökin okkar?

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili hafa verið byggði í áratugi á Íslandi með ásættanlegum árangri hingað til. Ýmsar breytingar síðastliðin ár hafa gert það að verkum að sífellt eru að koma upp fleiri atvik þar sem framkvæma þarf kostnaðarsamar endurbætur snemma á líftímanum. EFLA telur ráðlegt að rannsaka þessa þakgerð nánar með tilliti til varma- og rakaflæðis en jafnramt skoða aðra áhættuminni valkosti 

Rakaskemmdir

12.6.2018 Samfélagið : Grætur húsið þitt?

Þegar kalt og rakt er úti er algengt að hús gráti. Þannig má sjá vatn eða móðu við glugga, stundum bólgnar málning á veggjum og við útveggi liggja jafnvel taumar. Í greininni er að finna góð ráð til að lágmarka áhættu á rakaskemmdum og varpað er ljósi á hvers vegna hús gráta.