Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir

  • Sylgja Sigurjónsdóttir

Sylgja Dögg er fagstjóri hjá EFLU og hefur verið leiðandi í faglegri umræðu um rakaskemmdir, myglu og betri byggingar síðustu 12 ár. 

Hún hefur staðið fyrir ráðstefnum varðandi málefnið, haldið fyrirlestra og verið með námskeið fyrir tæknimenn, iðnaðarmenn og almenning. Auk þess að vera með gestafyrirlestra í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. 


Þekkjum við þökin okkar

15.2.2019 Fagið : Þekkjum við þökin okkar?

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili hafa verið byggði í áratugi á Íslandi með ásættanlegum árangri hingað til. Ýmsar breytingar síðastliðin ár hafa gert það að verkum að sífellt eru að koma upp fleiri atvik þar sem framkvæma þarf kostnaðarsamar endurbætur snemma á líftímanum. EFLA telur ráðlegt að rannsaka þessa þakgerð nánar með tilliti til varma- og rakaflæðis en jafnramt skoða aðra áhættuminni valkosti 

Rakaskemmdir

12.6.2018 Samfélagið : Grætur húsið þitt?

Þegar kalt og rakt er úti er algengt að hús gráti. Þannig má sjá vatn eða móðu við glugga, stundum bólgnar málning á veggjum og við útveggi liggja jafnvel taumar. Í greininni er að finna góð ráð til að lágmarka áhættu á rakaskemmdum og varpað er ljósi á hvers vegna hús gráta.