Blogg

Hvað eru stafrænir tvíburar?
Hugtakið stafrænir tvíburar er nýtt af nálinni og er það notað í samhengi við myndmælingar og framsetningu hluta í tölvu. Í þessu bloggi er fjallað um stafræna tvíbura, hvernig þeir eru búnir til, hvaða búnað þarf að nota, hver er ávinningurinn og helstu áskoranir.

Sýndarveruleiki – byltingin handan við hornið
Tækniframfarir í sýndarveruleika hafa verið miklar síðustu árin en hvert hefur sú þróun leitt okkur og hvað þýða öll þessi tækniorð? Við tókum stöðuna og veltum fyrir okkur framtíðarpælingum tengdum sýndarveruleika.