Fréttir


Fréttir: 2009

Fyrirsagnalisti

29.12.2009 : EFLA og vistvæn vottun bygginga

Haust

Mannvirkjagerð fer ekki varhluta af áberandi þróun á öllum sviðum samfélags okkar. Leitað er betri lausna sem draga úr orkunotkun og auðlindanýtingu.

Lesa meira

21.12.2009 : Kveðjur í tilefni jóla og nýs árs

Jólakveðja EFLU

Starfsfólk EFLU sendir hugheilar kveðjur í tilefni jóla og nýs árs.

Lesa meira

18.12.2009 : HR: Takmarkið nálgast

Fyrirlestrarsalur HR

EFLA hefur séð um verkeftirlit við hina glæsilegu nýbyggingu Háskólans í Reykjavík við rætur Öskjuhlíðar, skammt frá Nauthólsvík.

Undanfarið hafa um 300 manns unnið við að ljúka fyrri áfanga nýbyggingarinnar.

Lesa meira

8.12.2009 : EFLA styrkir Mæðrastyrksnefnd og Samhjálp

Mæðrastyrktsnefnd

Að venju sendir EFLA aðeins út rafrænar jóla- og nýárskveðju til viðskiptavina og samstarfsaðila og er hún hönnuð hér innanhúss.

Lesa meira

24.11.2009 : Forsetahjónin heimsækja EFLU í Abu Dhabi

Forseti Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff, forsetafrú heimsóttu Íslendinga sem eru að störfum í EMAL álverinu í Abu Dhabi þann 23.nóvember sl.

Lesa meira

20.11.2009 : Gegnubrot í Óshlíðargöngum

Gangagerð

EFLA hefur séð um framkvæmdaeftirlit í Óshlíðargöngum, á leiðinni milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur.

Mánudaginn 15. nóvember kl. 13:30 var brotið í gegn í göngunum.

Lesa meira

13.11.2009 : Sólskinssaga frá Dubai

Fótboltaskóli Manchester í UAE

Starfsmenn EFLU hafa dvalið við iðnaðarráðgjöf í Dubai, oft með fjölskyldum sínum.

Arnór Gauti Brynjólfsson heitir ungur drengur sem gengur þar í skóla en gerir meira en það.

Lesa meira

2.11.2009 : EFLA í Mosambik

Innkaup í Mosambique

Tveir starfsmenn EFLU, þeir Helgi Már Hannesson og Kjartan Gíslason, eru komnir til borgarinnar Tete í Mósambík á vegum fyrirtækisins.

Lesa meira

28.10.2009 : Hjólreiðar efldar

Starfsmaður á reiðhjóli

Í umhverfisstefnu EFLU segir m.a.:

Brýnt er að minnka orkunotkun í samgöngum og minnka um leið losun lofttegunda og úrgangsefna vegna bruna jarðefnaeldsneytis.

Lesa meira

27.10.2009 : EFLA: Grænt bókhald fyrir árið 2008

Dögg

EFLA hefur gefið út ársskýrslu 2008 um grænt bókhald.

Hún tekur mest til starfsemi Línuhönnunar, sem myndaði EFLU með þremur öðrum fyrirtækjum seint á því ári.

Lesa meira

23.10.2009 : Hljóðvist: EFLA hlýtur styrk

Kannanir sýna að víða er hljóðvist ábótavant í vistvænum byggingum.

Þar sem slíkar byggingar verða ?það sem koma skal? er mjög mikilvægt að sjá til þess að hljóðvist í þeim fari ekki aftur miðað við framþróun undanfarinna ára.

Lesa meira

21.10.2009 : EFLA á ráðstefnu vinnueftirlitsins

Brunaútgangur

Evrópsk vinnuverndarvika 2009 hefur staðið yfir og af því tilefni efndi Vinnueftirlit ríkisins til ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík með yfirskriftinni "Áhættumat fyrir alla".

Lesa meira

21.10.2009 : Ljósmyndasýning EFLU

Starfsmannafélag EFLU (með heitinu Öflungur) gekkst fyrir ljósmyndasamkeppni starfsmanna og áttu innsendar myndir að vera af raflínum.

Lesa meira

21.10.2009 : EFLA á Norðurlandi: fjölmenn opnun

EFLA á ráðstefnu

EFLA opnaði formlega skrifstofu sína, sem er að Hofsbót 4 á Akureyri (s. 412 6020), þann 15. október sl.

Lesa meira

16.10.2009 : Verklok á Hraunum

Snævi þakið hraun

Nú er lokið vinnu við síðasta hluta Hraunaveitu sem veitir vatni af Hraunum austan Snæfells um Jökulsárgöng til aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar.

Lesa meira

13.10.2009 : Ráðstefna um þrýstiúðakerfi í London

Brunaúði

EFLA verkfræðistofa leggur áherslu á að starfsmenn fyrirtækisins viðhaldi og styrki fagþekkingu sína, og hvetur þá til að sækja ráðstefnur og námskeið erlendis í þeim tilgangi.

Lesa meira

28.9.2009 : Brunatækni: Viðurkenning til EFLU

Viðurkenning Forseta Íslands

Nýbygging Grunnskólans á Ísafirði hlaut viðurkenninguna ?Lofsvert lagnaverk 2008" af hálfu Lagnafélags Íslands.

Lesa meira

25.9.2009 : EFLA sér um brunahönnun á Lækjargötureit

Sem kunnugt er brunnu tvö sögufræg hús á horni Lækjargötu og Austurstrætis í Reykjavík, og við Austurstræti sjálft, árið 2007.

Lesa meira

25.9.2009 : Álit skipulagsstofnunar á suðvesturlínu

Sýnileikakort Fitjalínu

EFLA hefur annast mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína, á svæði frá Hellisheiði út á Reykjanes, fyrir Landsnet.

Lesa meira

17.9.2009 : Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum

Hljóðvistarmælingar

Málstofa um hljóðvist í leik-og grunnskólum verður haldin föstudaginn 25.september næstkomandi. 

 Ólafur Daníelsson, hljóðráðgjafi á hljóðvistarsviði EFLU mun flytja erindi um rannsóknarverkefni sem unnið var í samstarfi við Reykjavíkurborg og ber heitið : Hljóðvist skólabygginga ? Samanburður á viðmiðunargildum, mæligildum og áliti notenda. 

Lesa meira

11.9.2009 : Alltaf í boltanum

Átök í boltanum

Stundum liggja leyndarþræðir víða og stundum má gleðjast á vinnustað yfir mörgu utan vinnustaðarins.

Lesa meira

7.9.2009 : EFLA: Kapaltromlur í Bretlandi

Línukefli

EFLA er nú að ljúka við stórt verkefni í Bretlandi fyrir fyrirtækið Munck í Noregi.

Lesa meira

6.9.2009 : EFLA hlýtur 2.sæti fyrir áhugaverðasta básinn

Viðurkenning Reykjanesbæjar 2009

Bás EFLU á sýningunni "Reykjanes 2009" fékk viðurkenningu. Þótti dómnefnd básinn vera smekklega útfærður.

Lesa meira

3.9.2009 : Bás EFLU á sýningunni Reykjanesi 2009 vekur athygli

Reykjanes 2009

Bás EFLU á sýningu tengdri Ljósanótt 2009, er hannaður með hliðsjón af tveimur aðal munum og á að vera "lýsandi" dæmi um það sem EFLA vinnur að jafnt í Reykjanesbæ sem annars staðar.

Lesa meira

1.9.2009 : EFLA tekur þátt í Ljósanótt

Lýsingarhönnun ljósanótt 2009

EFLA mun taka þátt í sýningunni Reykjanes 2009 í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ undir yfirskriftinni "Þekking, orka, tækifæri", 4.-6. september.

Lesa meira

26.8.2009 : EFLA með samstarfssamning í Króatíu

 EFLA og króatíska ráðgjafarfyrirtækið HEP ESCO D.O.O. hafa gert með sér samstarfssamning um ráðgjöf sem miðar að því að auka nýtingu jarðhita í Króatíu.

Lesa meira

21.8.2009 : EFLA eflir rafveitukerfi í Noregi

Nowegian flag - norski fáninn

Nýlega voru undirritaðir samningar, eftir útboð, milli EFLU og BKK sem er rafveitan í Bergen og nágrenni.

Lesa meira

19.8.2009 : Aflþynningarverksmiðja BECROMAL: EFLA Aðstoðar við starfsleyfi

Becromal aflþynnuverksmiðja

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir aflþynnuverksmiðju Becromal Iceland í 6.000 fermetra húsnæði á Krossanesi við Eyjafjörð.

Lesa meira

17.8.2009 : Aðkoma að Egilshöll

Kórinn

EFLA hefur nú umsjón og eftirlit með framkvæmdum við Egilshöll en hún er eins margir vita stór fjölnota- og íþróttabygging í Grafarvogshverfinu í Reykjavík.

Lesa meira

10.8.2009 : EFLA og Landgræðslan

Vinnuvélar

EFLA vinnur um þessar mundir að rannsóknarverkefni með Landgræðslunni undir heitinu "Meðhöndlun og endurheimt staðargróðurs".

Lesa meira

8.7.2009 : Enginn leki á Hnjúknum

Hvannadalshnjúkur

Verkfræðistofa Suðurlands á Selfossi er tengd EFLU traustum böndum.

Þar stunda menn ýmis konar sérfræðistörf og ráðgjöf.

Lesa meira

29.6.2009 : EFLA á IHA-ráðstefnu

Ráðstefna

Nýlokið er alþjóðlegri ráðstefnu “IHA Congress 2009” á Hótel Nordica í Reykjavík.

Lesa meira

26.6.2009 : Viljayfirlýsing EFLU og 2012: rafbílavæðing á Íslandi

Rafbíll

Á heimasíðu 2012 stendur m.a.: "Átaksverkefnið 2012 boðar nýtt upphaf í notkun bíla á Íslandi.

Lesa meira

10.6.2009 : Grindavík: Aðstoð við mótun Auðlindastefnu

Fuglabjarg

EFLA hefur nú í vetur og á vormánuðum aðstoðað við mótun auðlindastefnu Grindavíkur.

Lesa meira

10.6.2009 : EFLA: Frekari aðstoð við Vatnajökulsþjóðgarð

Dettifoss

Vatnajökulsþjóðgarður réð EFLU til aðstoðar við lagfæringar á vatnsveitu fyrir hreinlætisaðstöðu við Dettifoss og var í fyrra unnin skýrsla um fyrirkomulag hennar í þjóðgarðinum.

Lesa meira

8.6.2009 : Rúmur Íslandshringur

Hjólreiðagarpar

Eins og áður stóð EFLA sig með ágætum þegar kom að átakinu Hjólað í vinnuna.

Lesa meira

30.5.2009 : Mælingar á hljóðstigi frá mismunandi gerðum slitblaða í snjótennur

Snjómokstursbíll

Að beiðni Vegagerðarinnar voru framkvæmdar hljóðstigsmælingar frá nokkrum mismunandi gerðum slitblaða fyrir snjótennur.  Tilgangur mælinganna var að meta muninn á hljóðgjöf og hávaðaútbreiðslu blaðanna. 

Lesa meira
Síða 1 af 2