Fréttir


Fréttir: janúar 2009

Fyrirsagnalisti

26.1.2009 : EFLA: Kranar í geimskotsskip

Kranar í geimskotsskip

EFLA vinnur að verkefni í Long Beach í Kaliforníu.

Um er að ræða vinnu við fjóra krana frá norska fyrirtækinu Munck sem er í nánu samstarfi við EFLU.

Lesa meira

21.1.2009 : EFLA og handritin: Nýjungar í byggingu

Handritasafn

EFLA tekur þátt í að koma upp nýrri byggingu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og íslenskuskor Háskóla Íslands. Hönnunin byggir á tillögu Hornsteina arkitekta ehf., (vinningstillögu úr samkeppni 2008). Byggingin verður sporöskjulaga og útveggir skreyttir handritatextum. Hönnun sækir í nýjungar hérlendis: BIM byggingarupplýsingalíkanið verður notað og unnið skv. "bips" (sjá hér neðar) og hönnunin höfð vistvæn samkvæmt Breeam-staðli (sjá neðar).

Lesa meira

21.1.2009 : EFLA um óhappatíðni eftir breidd og hönnun á hægribeygjum

Þjóðvegur

Starfsmenn EFLU kynntu tvö áhugaverð efni á Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar 7. nóv. 2008.

Lesa meira

16.1.2009 : EFLA og olían

Drekasvæðið

Á Alþingi 2007-2008 var samþykkt þingsályktun um að ríkisstjórnin aðstoðaði Vopnafjarðarhrepp og Langanesbyggð við að undirbúa og kanna þörf á þjónustumiðstöð fyrir olíuleitarskip á Drekasvæðinu.

Lesa meira

16.1.2009 : Annir á Austurlandi

Alcoa Fjarðaál

EFLA rekur útibú á Austurlandi og starfa þar fimm sérfræðingar í rafhönnun.

Lesa meira

12.1.2009 : Útboðshönnun nýrrar virkjunar

Útboðshönnun nýrrar vatnsaflsvirkjunar

Starfsmenn EFLU á Orkusviði, þ.e. þeir sem sinna vatnsaflsvirkjunum, eru nú að leggja lokahönd á útboðshönnun Búðarhálsvirkjunar fyrir Landsvirkjun.

Lesa meira

12.1.2009 : Húsið að Laugavegi 49 lagfært

EFLA á sér langa sögu við viðgerðir og endurnýjun sögufrægra eða verndaðra bygginga.

Lesa meira