Fréttir


Fréttir: mars 2009

Fyrirsagnalisti

26.3.2009 : Umhirða golf- og knattspyrnuvalla

Golf og knattspyrnuvellir

Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem sinna viðhaldi og umhirðu á golf- og knattspyrnuvöllum, m.a. starfsmenn golfklúbba, knattspyrnufélaga og vallarstjóra.

Lesa meira

24.3.2009 : Kaldir karlar og konur

Sjósund

Starfsfólki EFLU virðist ekki veita af kælingu af og til, auk þess að stæla líkama og sál, ef marka má þátttakendur í fyrsta sjósundi EFLU fyrir skömmu.

Lesa meira

18.3.2009 : Endurheimt staðgróðurs á framkvæmdasvæðum

Gróður

Þann 17. mars fengu EFLA og Landgræðslan styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.

Lesa meira

18.3.2009 : Óvenjuleg jarðvegsrannsókn

Vegna fyrirhugaðar brúar yfir Þjórsá við Árnes var framkvæmd mjög svo óvenjuleg jarðvegsrannsókn.

Lesa meira

3.3.2009 : Lífshlaupið: EFLA fær verðlaun

Átaki til þess að efla hreyfingu og heilsu, svokölluðu Lífshlaupi 2009, er nú nýlokið.

Lesa meira

2.3.2009 : Suðurlandsvegur: mat á umhverfisáhrifum

Suðurlandsvegur

Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Suðurlandsveg frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði.

Lesa meira