Fréttir


Fréttir: apríl 2009

Fyrirsagnalisti

20.4.2009 : Vistvæn bygging: Ráðgjöf EFLU

Skriðuklaustur

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í byggingu gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri (ein af fjórun nýjum gestastofum), en hún verður fyrsta byggingin hér á landi sem verður byggð samkvæmt vottuðum vistvænum byggingarstöðlum.

Lesa meira

15.4.2009 : Vel heppnað námskeið hjá SÍGÍ og EFLU

Námskeið

Föstudaginn 10. apríl sl. mættu 30 fróðleiksþyrstir námskeiðsækjendur á námskeið SÍGÍ og EFLU í samvinnu við Golfsamband Íslands.

Lesa meira

6.4.2009 : EFLA: Verkefni í Noregi og á Grænlandi

Grænlenskt þorp

EFLA skrifaði undir rammasamning við Statnett í Noregi í lok síðasta árs.

Lesa meira

3.4.2009 : Víkingaheimar stefna í opnun

Víkingaskip, knörr

Um þessar mundir er byggingu sýningahúss fyrir víkingaskipið Íslending að ljúka. Húsið er staðsett við Fitjar í Reykjanesbæ.

Lesa meira

3.4.2009 : Öflungur, nýtt starfsmannafélag

Ganga öflungs

Við sameiningu þeirra fyrirtækja sem mynda EFLU varð að bræða saman nýtt starfsmannafélag.

Lesa meira

3.4.2009 : Síutilraunir fyrir fráveitu á Selfossi

Síutilraunir á Selfossi

Í lok síðasta árs fór fram tilraun á skólphreinsun í Selfossbæ með aflfræðilegri hreinsun þar sem notaður var sandsíubúnaður frá Nordic Water.

Lesa meira