Fréttir


Fréttir: maí 2009

Fyrirsagnalisti

30.5.2009 : Mælingar á hljóðstigi frá mismunandi gerðum slitblaða í snjótennur

Snjómokstursbíll

Að beiðni Vegagerðarinnar voru framkvæmdar hljóðstigsmælingar frá nokkrum mismunandi gerðum slitblaða fyrir snjótennur.  Tilgangur mælinganna var að meta muninn á hljóðgjöf og hávaðaútbreiðslu blaðanna. 

Lesa meira

28.5.2009 : Hljóðvist skólabygginga

Hljóðvist skólabygginga

Rannsóknarverkefni í samstarfi við Reykjavíkurborg var unnið á hljóðvistarsviði EFLU. Verkefnið ber heitið Hljóðvist skólabygginga, Samanburður á viðmiðunargildum, mæligildum og áliti notenda. 

Lesa meira

27.5.2009 : Risaplata steypt

Harpa Bílastæðahús

Nýlokið er við járnalögn og uppslátt á 7000 fermetra botnlötu undir fyrirhugaðan bílakjallara Tónlistarhússins í Reykjavík.

Lesa meira

25.5.2009 : Ráðstefna um hljóðvist í Reykjavík

Hljóðvist og mælingar

Um miðjan ágúst á síðasta ári var haldin hér á landi samnorræn og baltneskt ráðstefna um hljóðvist, Joint Baltic-Nordic Acoustics Meeting.

Lesa meira

25.5.2009 : EFLA vinnur fyrir Statnett

Statnett háspennulínur

Starfsmenn Eflu hafa að undanförnu unnið að verkefni fyrir Statnett í Noregi (svipar til Landsnets á Íslandi).

Lesa meira

19.5.2009 : Frummatsskýrsla um Suðvesturlínu

Suðvesturlína

Frummatsskýrsla vegna fyrirhugaðrar styrkingar og endurbyggingar raforkuflutningskerfisins á Suðvesturlandi hefur verið send Skipulagsstofnun til athugunar og verða niðurstöður hennar kynntar hagsmunaðilum og almenningi á næstu vikum.

Lesa meira

19.5.2009 : Viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Viðbygging Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Uppsteypu viðbyggingar við Fjölbrautarskólann í Breiðholti er nú lokið, en Efla annaðist alráðgjöf fyrir S.S. verktaka við verkið.

Lesa meira

19.5.2009 : Uppsteypu lokið við yfirfall Djúpadalsvirkjunar 2

Djúpadalsvirkjun

Nýlega lauk steypuvinnu við yfirfall stíflu Djúpadalsvirkjunar 2, en Efla verkfræðistofa hannaði mannvirkið.

Lesa meira

6.5.2009 : HR: Byggingarvinnan gengur vel

Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík hélt fund nýbyggingunni sinni 30. apríl sl. Byggingarstarfsemin gengur vel og sér EFLA um eftirlit með framkvæmdunum.

Lesa meira

6.5.2009 : Mengunarslysaæfing: EFLA með ráðgjöf

Mengunarslys

Þann 5. maí var haldin viðbragðsæfing vegna "mengunarslyss" við Shell-bensínstöðina að Skógarhlíð 16 í Reykjavík.

Lesa meira