Fréttir


Fréttir: ágúst 2009

Fyrirsagnalisti

26.8.2009 : EFLA með samstarfssamning í Króatíu

 EFLA og króatíska ráðgjafarfyrirtækið HEP ESCO D.O.O. hafa gert með sér samstarfssamning um ráðgjöf sem miðar að því að auka nýtingu jarðhita í Króatíu.

Lesa meira

21.8.2009 : EFLA eflir rafveitukerfi í Noregi

Nowegian flag - norski fáninn

Nýlega voru undirritaðir samningar, eftir útboð, milli EFLU og BKK sem er rafveitan í Bergen og nágrenni.

Lesa meira

19.8.2009 : Aflþynningarverksmiðja BECROMAL: EFLA Aðstoðar við starfsleyfi

Becromal aflþynnuverksmiðja

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir aflþynnuverksmiðju Becromal Iceland í 6.000 fermetra húsnæði á Krossanesi við Eyjafjörð.

Lesa meira

17.8.2009 : Aðkoma að Egilshöll

Kórinn

EFLA hefur nú umsjón og eftirlit með framkvæmdum við Egilshöll en hún er eins margir vita stór fjölnota- og íþróttabygging í Grafarvogshverfinu í Reykjavík.

Lesa meira

10.8.2009 : EFLA og Landgræðslan

Vinnuvélar

EFLA vinnur um þessar mundir að rannsóknarverkefni með Landgræðslunni undir heitinu "Meðhöndlun og endurheimt staðargróðurs".

Lesa meira