Fréttir


Fréttir: september 2009

Fyrirsagnalisti

28.9.2009 : Brunatækni: Viðurkenning til EFLU

Viðurkenning Forseta Íslands

Nýbygging Grunnskólans á Ísafirði hlaut viðurkenninguna ?Lofsvert lagnaverk 2008" af hálfu Lagnafélags Íslands.

Lesa meira

25.9.2009 : EFLA sér um brunahönnun á Lækjargötureit

Sem kunnugt er brunnu tvö sögufræg hús á horni Lækjargötu og Austurstrætis í Reykjavík, og við Austurstræti sjálft, árið 2007.

Lesa meira

25.9.2009 : Álit skipulagsstofnunar á suðvesturlínu

Sýnileikakort Fitjalínu

EFLA hefur annast mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína, á svæði frá Hellisheiði út á Reykjanes, fyrir Landsnet.

Lesa meira

17.9.2009 : Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum

Hljóðvistarmælingar

Málstofa um hljóðvist í leik-og grunnskólum verður haldin föstudaginn 25.september næstkomandi. 

 Ólafur Daníelsson, hljóðráðgjafi á hljóðvistarsviði EFLU mun flytja erindi um rannsóknarverkefni sem unnið var í samstarfi við Reykjavíkurborg og ber heitið : Hljóðvist skólabygginga ? Samanburður á viðmiðunargildum, mæligildum og áliti notenda. 

Lesa meira

11.9.2009 : Alltaf í boltanum

Átök í boltanum

Stundum liggja leyndarþræðir víða og stundum má gleðjast á vinnustað yfir mörgu utan vinnustaðarins.

Lesa meira

7.9.2009 : EFLA: Kapaltromlur í Bretlandi

Línukefli

EFLA er nú að ljúka við stórt verkefni í Bretlandi fyrir fyrirtækið Munck í Noregi.

Lesa meira

6.9.2009 : EFLA hlýtur 2.sæti fyrir áhugaverðasta básinn

Viðurkenning Reykjanesbæjar 2009

Bás EFLU á sýningunni "Reykjanes 2009" fékk viðurkenningu. Þótti dómnefnd básinn vera smekklega útfærður.

Lesa meira

3.9.2009 : Bás EFLU á sýningunni Reykjanesi 2009 vekur athygli

Reykjanes 2009

Bás EFLU á sýningu tengdri Ljósanótt 2009, er hannaður með hliðsjón af tveimur aðal munum og á að vera "lýsandi" dæmi um það sem EFLA vinnur að jafnt í Reykjanesbæ sem annars staðar.

Lesa meira

1.9.2009 : EFLA tekur þátt í Ljósanótt

Lýsingarhönnun ljósanótt 2009

EFLA mun taka þátt í sýningunni Reykjanes 2009 í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ undir yfirskriftinni "Þekking, orka, tækifæri", 4.-6. september.

Lesa meira