Fréttir


Fréttir: október 2009

Fyrirsagnalisti

28.10.2009 : Hjólreiðar efldar

Starfsmaður á reiðhjóli

Í umhverfisstefnu EFLU segir m.a.:

Brýnt er að minnka orkunotkun í samgöngum og minnka um leið losun lofttegunda og úrgangsefna vegna bruna jarðefnaeldsneytis.

Lesa meira

27.10.2009 : EFLA: Grænt bókhald fyrir árið 2008

Dögg

EFLA hefur gefið út ársskýrslu 2008 um grænt bókhald.

Hún tekur mest til starfsemi Línuhönnunar, sem myndaði EFLU með þremur öðrum fyrirtækjum seint á því ári.

Lesa meira

23.10.2009 : Hljóðvist: EFLA hlýtur styrk

Kannanir sýna að víða er hljóðvist ábótavant í vistvænum byggingum.

Þar sem slíkar byggingar verða ?það sem koma skal? er mjög mikilvægt að sjá til þess að hljóðvist í þeim fari ekki aftur miðað við framþróun undanfarinna ára.

Lesa meira

21.10.2009 : EFLA á ráðstefnu vinnueftirlitsins

Brunaútgangur

Evrópsk vinnuverndarvika 2009 hefur staðið yfir og af því tilefni efndi Vinnueftirlit ríkisins til ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík með yfirskriftinni "Áhættumat fyrir alla".

Lesa meira

21.10.2009 : Ljósmyndasýning EFLU

Starfsmannafélag EFLU (með heitinu Öflungur) gekkst fyrir ljósmyndasamkeppni starfsmanna og áttu innsendar myndir að vera af raflínum.

Lesa meira

21.10.2009 : EFLA á Norðurlandi: fjölmenn opnun

EFLA á ráðstefnu

EFLA opnaði formlega skrifstofu sína, sem er að Hofsbót 4 á Akureyri (s. 412 6020), þann 15. október sl.

Lesa meira

16.10.2009 : Verklok á Hraunum

Snævi þakið hraun

Nú er lokið vinnu við síðasta hluta Hraunaveitu sem veitir vatni af Hraunum austan Snæfells um Jökulsárgöng til aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar.

Lesa meira

13.10.2009 : Ráðstefna um þrýstiúðakerfi í London

Brunaúði

EFLA verkfræðistofa leggur áherslu á að starfsmenn fyrirtækisins viðhaldi og styrki fagþekkingu sína, og hvetur þá til að sækja ráðstefnur og námskeið erlendis í þeim tilgangi.

Lesa meira