Fréttir


Fréttir: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

24.11.2009 : Forsetahjónin heimsækja EFLU í Abu Dhabi

Forseti Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff, forsetafrú heimsóttu Íslendinga sem eru að störfum í EMAL álverinu í Abu Dhabi þann 23.nóvember sl.

Lesa meira

20.11.2009 : Gegnubrot í Óshlíðargöngum

Gangagerð

EFLA hefur séð um framkvæmdaeftirlit í Óshlíðargöngum, á leiðinni milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur.

Mánudaginn 15. nóvember kl. 13:30 var brotið í gegn í göngunum.

Lesa meira

13.11.2009 : Sólskinssaga frá Dubai

Fótboltaskóli Manchester í UAE

Starfsmenn EFLU hafa dvalið við iðnaðarráðgjöf í Dubai, oft með fjölskyldum sínum.

Arnór Gauti Brynjólfsson heitir ungur drengur sem gengur þar í skóla en gerir meira en það.

Lesa meira

2.11.2009 : EFLA í Mosambik

Innkaup í Mosambique

Tveir starfsmenn EFLU, þeir Helgi Már Hannesson og Kjartan Gíslason, eru komnir til borgarinnar Tete í Mósambík á vegum fyrirtækisins.

Lesa meira