Fréttir


Fréttir: desember 2009

Fyrirsagnalisti

29.12.2009 : EFLA og vistvæn vottun bygginga

Haust

Mannvirkjagerð fer ekki varhluta af áberandi þróun á öllum sviðum samfélags okkar. Leitað er betri lausna sem draga úr orkunotkun og auðlindanýtingu.

Lesa meira

21.12.2009 : Kveðjur í tilefni jóla og nýs árs

Jólakveðja EFLU

Starfsfólk EFLU sendir hugheilar kveðjur í tilefni jóla og nýs árs.

Lesa meira

18.12.2009 : HR: Takmarkið nálgast

Fyrirlestrarsalur HR

EFLA hefur séð um verkeftirlit við hina glæsilegu nýbyggingu Háskólans í Reykjavík við rætur Öskjuhlíðar, skammt frá Nauthólsvík.

Undanfarið hafa um 300 manns unnið við að ljúka fyrri áfanga nýbyggingarinnar.

Lesa meira

8.12.2009 : EFLA styrkir Mæðrastyrksnefnd og Samhjálp

Mæðrastyrktsnefnd

Að venju sendir EFLA aðeins út rafrænar jóla- og nýárskveðju til viðskiptavina og samstarfsaðila og er hún hönnuð hér innanhúss.

Lesa meira