Fréttir


Fréttir: 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28.5.2009 : Hljóðvist skólabygginga

Hljóðvist skólabygginga

Rannsóknarverkefni í samstarfi við Reykjavíkurborg var unnið á hljóðvistarsviði EFLU. Verkefnið ber heitið Hljóðvist skólabygginga, Samanburður á viðmiðunargildum, mæligildum og áliti notenda. 

Lesa meira

27.5.2009 : Risaplata steypt

Harpa Bílastæðahús

Nýlokið er við járnalögn og uppslátt á 7000 fermetra botnlötu undir fyrirhugaðan bílakjallara Tónlistarhússins í Reykjavík.

Lesa meira

25.5.2009 : Ráðstefna um hljóðvist í Reykjavík

Hljóðvist og mælingar

Um miðjan ágúst á síðasta ári var haldin hér á landi samnorræn og baltneskt ráðstefna um hljóðvist, Joint Baltic-Nordic Acoustics Meeting.

Lesa meira

25.5.2009 : EFLA vinnur fyrir Statnett

Statnett háspennulínur

Starfsmenn Eflu hafa að undanförnu unnið að verkefni fyrir Statnett í Noregi (svipar til Landsnets á Íslandi).

Lesa meira

19.5.2009 : Frummatsskýrsla um Suðvesturlínu

Suðvesturlína

Frummatsskýrsla vegna fyrirhugaðrar styrkingar og endurbyggingar raforkuflutningskerfisins á Suðvesturlandi hefur verið send Skipulagsstofnun til athugunar og verða niðurstöður hennar kynntar hagsmunaðilum og almenningi á næstu vikum.

Lesa meira

19.5.2009 : Viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Viðbygging Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Uppsteypu viðbyggingar við Fjölbrautarskólann í Breiðholti er nú lokið, en Efla annaðist alráðgjöf fyrir S.S. verktaka við verkið.

Lesa meira

19.5.2009 : Uppsteypu lokið við yfirfall Djúpadalsvirkjunar 2

Djúpadalsvirkjun

Nýlega lauk steypuvinnu við yfirfall stíflu Djúpadalsvirkjunar 2, en Efla verkfræðistofa hannaði mannvirkið.

Lesa meira

6.5.2009 : HR: Byggingarvinnan gengur vel

Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík hélt fund nýbyggingunni sinni 30. apríl sl. Byggingarstarfsemin gengur vel og sér EFLA um eftirlit með framkvæmdunum.

Lesa meira

6.5.2009 : Mengunarslysaæfing: EFLA með ráðgjöf

Mengunarslys

Þann 5. maí var haldin viðbragðsæfing vegna "mengunarslyss" við Shell-bensínstöðina að Skógarhlíð 16 í Reykjavík.

Lesa meira

20.4.2009 : Vistvæn bygging: Ráðgjöf EFLU

Skriðuklaustur

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í byggingu gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri (ein af fjórun nýjum gestastofum), en hún verður fyrsta byggingin hér á landi sem verður byggð samkvæmt vottuðum vistvænum byggingarstöðlum.

Lesa meira

15.4.2009 : Vel heppnað námskeið hjá SÍGÍ og EFLU

Námskeið

Föstudaginn 10. apríl sl. mættu 30 fróðleiksþyrstir námskeiðsækjendur á námskeið SÍGÍ og EFLU í samvinnu við Golfsamband Íslands.

Lesa meira

6.4.2009 : EFLA: Verkefni í Noregi og á Grænlandi

Grænlenskt þorp

EFLA skrifaði undir rammasamning við Statnett í Noregi í lok síðasta árs.

Lesa meira

3.4.2009 : Víkingaheimar stefna í opnun

Víkingaskip, knörr

Um þessar mundir er byggingu sýningahúss fyrir víkingaskipið Íslending að ljúka. Húsið er staðsett við Fitjar í Reykjanesbæ.

Lesa meira

3.4.2009 : Öflungur, nýtt starfsmannafélag

Ganga öflungs

Við sameiningu þeirra fyrirtækja sem mynda EFLU varð að bræða saman nýtt starfsmannafélag.

Lesa meira

3.4.2009 : Síutilraunir fyrir fráveitu á Selfossi

Síutilraunir á Selfossi

Í lok síðasta árs fór fram tilraun á skólphreinsun í Selfossbæ með aflfræðilegri hreinsun þar sem notaður var sandsíubúnaður frá Nordic Water.

Lesa meira

26.3.2009 : Umhirða golf- og knattspyrnuvalla

Golf og knattspyrnuvellir

Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem sinna viðhaldi og umhirðu á golf- og knattspyrnuvöllum, m.a. starfsmenn golfklúbba, knattspyrnufélaga og vallarstjóra.

Lesa meira

24.3.2009 : Kaldir karlar og konur

Sjósund

Starfsfólki EFLU virðist ekki veita af kælingu af og til, auk þess að stæla líkama og sál, ef marka má þátttakendur í fyrsta sjósundi EFLU fyrir skömmu.

Lesa meira

18.3.2009 : Endurheimt staðgróðurs á framkvæmdasvæðum

Gróður

Þann 17. mars fengu EFLA og Landgræðslan styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.

Lesa meira

18.3.2009 : Óvenjuleg jarðvegsrannsókn

Vegna fyrirhugaðar brúar yfir Þjórsá við Árnes var framkvæmd mjög svo óvenjuleg jarðvegsrannsókn.

Lesa meira

3.3.2009 : Lífshlaupið: EFLA fær verðlaun

Átaki til þess að efla hreyfingu og heilsu, svokölluðu Lífshlaupi 2009, er nú nýlokið.

Lesa meira

2.3.2009 : Suðurlandsvegur: mat á umhverfisáhrifum

Suðurlandsvegur

Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Suðurlandsveg frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði.

Lesa meira

26.2.2009 : Vottað umhverfisstjórnunarkerfi Landsvirkjunar

Vottað umhverfisstjórnunarkerfi Landsvirkjunar

Á dögunum hlaut Landsvirkjun vottun fyrir umhverfisstjórnun fyrirtækisins skv. alþjóðlega staðlinum ISO 14001.

Lesa meira

19.2.2009 : EFLA sér um kynningar

Landsnet gekkst fyrir opnum fundum í bæjarfélögum á Reykjanesskaga til þess að kynna tillögu að umhverfismatsáætlun vegna fyrirhugaðrar styrkingar raforkukerfisins á Suðvesturlandi, allt frá Hellisheiði að Reykjanesvirkjun, svokallaðar Suðvesturlínur (sjá www.sudvesturlinur.is).

Lesa meira

6.2.2009 : EFLA í Reykjanesbæ

Reykjanesbær

EFLA rekur útibú í Reykjanesbæ og starfa þar tveir starfsmenn sem eru á Iðnaðarsviði fyrirtækisins.

Lesa meira

3.2.2009 : EFLA semur við Statnett í Noregi

Statnett háspennulínur

Undirritaðir hafa verið tvennir rammasamningar milli EFLU og norska fyrirtækisins Statnett en það er eins konar Landsnet þeirra Norðmanna.

Lesa meira

26.1.2009 : EFLA: Kranar í geimskotsskip

Kranar í geimskotsskip

EFLA vinnur að verkefni í Long Beach í Kaliforníu.

Um er að ræða vinnu við fjóra krana frá norska fyrirtækinu Munck sem er í nánu samstarfi við EFLU.

Lesa meira

21.1.2009 : EFLA og handritin: Nýjungar í byggingu

Handritasafn

EFLA tekur þátt í að koma upp nýrri byggingu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og íslenskuskor Háskóla Íslands. Hönnunin byggir á tillögu Hornsteina arkitekta ehf., (vinningstillögu úr samkeppni 2008). Byggingin verður sporöskjulaga og útveggir skreyttir handritatextum. Hönnun sækir í nýjungar hérlendis: BIM byggingarupplýsingalíkanið verður notað og unnið skv. "bips" (sjá hér neðar) og hönnunin höfð vistvæn samkvæmt Breeam-staðli (sjá neðar).

Lesa meira

21.1.2009 : EFLA um óhappatíðni eftir breidd og hönnun á hægribeygjum

Þjóðvegur

Starfsmenn EFLU kynntu tvö áhugaverð efni á Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar 7. nóv. 2008.

Lesa meira

16.1.2009 : EFLA og olían

Drekasvæðið

Á Alþingi 2007-2008 var samþykkt þingsályktun um að ríkisstjórnin aðstoðaði Vopnafjarðarhrepp og Langanesbyggð við að undirbúa og kanna þörf á þjónustumiðstöð fyrir olíuleitarskip á Drekasvæðinu.

Lesa meira

16.1.2009 : Annir á Austurlandi

Alcoa Fjarðaál

EFLA rekur útibú á Austurlandi og starfa þar fimm sérfræðingar í rafhönnun.

Lesa meira

12.1.2009 : Útboðshönnun nýrrar virkjunar

Útboðshönnun nýrrar vatnsaflsvirkjunar

Starfsmenn EFLU á Orkusviði, þ.e. þeir sem sinna vatnsaflsvirkjunum, eru nú að leggja lokahönd á útboðshönnun Búðarhálsvirkjunar fyrir Landsvirkjun.

Lesa meira

12.1.2009 : Húsið að Laugavegi 49 lagfært

EFLA á sér langa sögu við viðgerðir og endurnýjun sögufrægra eða verndaðra bygginga.

Lesa meira
Síða 2 af 2