Fréttir


Fréttir: janúar 2010

Fyrirsagnalisti

28.1.2010 : Jarðhitaverkefni í Tyrklandi

Jarðvarmi við geysi

Í október 2009 var ráðgjafarsamningur á milli BM Muhendislik og Turkison undirritaður í Tyrklandi.

Turkison er dótturfyrirtæki EFLU og hefur aðsetur í Ankara í Tyrklandi.

Lesa meira

20.1.2010 : EFLA eflir Faust

Faust Lýsing

Nú nýverið var forvitnileg íslensk leikgerð hins sígilda verks Faust eftir Goethe frumsýnd í Borgarleikhúsinu.

Vegna víðáttumikillar leikmyndar og óvenjulegra leikbragða þurfti verkfræðilega ráðgjöf við uppsetningu sýningarinnar.

Lesa meira

19.1.2010 : EFLA og hótel við Hörpu

Harpa Concept

EFLA er ráðgjafi Situs ehf. við að koma upp 4-5 stjörnu hóteli við Tónlistarhúsið Hörpu í Austurhöfninni í Reykjavík.

Lesa meira

19.1.2010 : EFLA: Tvær háspennulínur í Póllandi

Háspennulínur


EFLA hefur áður haft verkefni með höndum í Póllandi.

Nú vinnur markaðssvið EFLU, sem heitir Orka og veitur, að hönnun tveggja háspennulína í Pólland með dótturfyrirtæki EFLU, Ispol í borginni Lodz. Hjá Ispol starfa nú 21 starfsmaður.

Lesa meira

15.1.2010 : EFLA athugar orkuöflun í Vopnafirði

Vopnafjörður

 Verið að hefja frumathugun á hagkvæmni þess að búa til hitaveitu fyrir byggðakjarnann í Vopnafirði.

Lesa meira

15.1.2010 : EFLA í Íran

Hreinsivirki í Íran

Sérfræðingar EFLU koma víða við.

Hrafn Stefánsson frá Iðnaðarsvði EFLU dvaldist í Íran lungann úr nýliðnum nóvember og fram undir miðjan desember.

Lesa meira

12.1.2010 : Handbók knattspyrnuvalla

Vodafone höllin

Verkfræðistofan EFLA hefur gefið út handbókina "Knattspyrnuvellir - umhirða og viðhald - Almennar leiðbeiningar um helstu umhirðu- og viðhaldsverkefni á knattspyrnuvöllum".

Lesa meira