Fréttir


Fréttir: febrúar 2010

Fyrirsagnalisti

26.2.2010 : VISTVÆN BYGGÐ: EFLA STOFNAÐILI

Green Iceland

Kynningarfundur á Vistvænni byggð er að baki. Á fundinum var farið yfir tildrög samtakanna og tilgang og markmið þeirra (sjá frétt frá 17. feb.). Helga Jóhanna Bjarnadóttir hjá EFLU rakti þróun vistvænnar hönnunar og vottunar hér á landi.

Lesa meira

24.2.2010 : EFLA kynnir viðhald fasteigna

Múrari við störf

EFLA tekur þátt í sýningunni VIÐHALD 2010 sem verður haldin 5. og 6. mars í Vetrargarðinum í Smáralind.

Fasteigna- og viðhaldssvið fyrirtækisins mun kynna sviðið og fræða gesti um hvernig staðið skuli að viðhaldsframkvæmdum og hvað ber að varast og útskýrir eftirlit með slíkum framkvæmdum.

Lesa meira

22.2.2010 : VERÐLAUN STEINSTEYPUFÉLAGSINS

Brú yfir hringbraut

Steinsteypufélagið hefur veitt göngubrúnum yfir Hringbraut í Reykjavík Steinsteypuverðlaunin 2010.

Forseti Íslands afhenti fulltrúum verkkaupa, hönnuða og verktaka viðurkenninguna að loknum steinsteypudeginum 2010. EFLA sá um verkfræðilega hönnun mannvirkisins.

Lesa meira

17.2.2010 : VISTVÆN BYGGÐ STOFNUÐ

Fjölbýlishús

Stofnfundur Vistvænnar byggðar ? Vettvangs um sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar kl.16 í ráðstefnusal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1.

Lesa meira

17.2.2010 : EFLA á framadögum 2010

Traffic Travel

Framadagar 2010 fóru fram með pompi og prakt 10. febrúar sl. í Háskólabíói.

Fjöldi fyrirtækja nýtti þetta kjörna tækifæri til þess að styrkja tengsl sín við háskólasamfélagið og var EFLA engin undantekning.

Lesa meira

16.2.2010 : Styrkur til rannsókna

Landsvirkjun úthlutaði styrkjum til margra verkefna 11. febrúar sl.

Lesa meira

3.2.2010 : Jökulmælingar

Hæðarmælingar

Í lok nóvember sl. fóru Páll Bjarnason frá Verkfræðistofu Suðurlands ásamt Sveini Svavarssyni og mældu stöðu Gígjökuls, í fylgd Ármanns Inga sem lagði til fjórhjól.

Gígjökull skríður til norðurs úr Eyjafjallajökli og hefur Jöklarannsóknafélagið o.fl. fylgst með framskriði og hopi hans áratugum saman.

Lesa meira

1.2.2010 : EFLA kemur víða við

Píramídarnir

Sérfræðingur EFLU er nýkominn úr vinnuferð frá Egyptalandi.

Lesa meira

1.2.2010 : Iðnaðarráðherra heimsækir EFLU

Iðnaðarráðherra

Iðnaðarráðherra Katrín Júlíusdóttir kom í heimsókn í höfuðstöðvar EFLU að Suðurlandsbraut 4A, fimmtudaginn 28 febrúar.

Lesa meira