Fréttir


Fréttir: mars 2010

Fyrirsagnalisti

25.3.2010 : Rýmingaráætlun EFLU vegna eldgosa og hlaupa

Eldgos

Veturinn 2005-2006 var unnið á EFLU að rýmingaráætlun vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli.

Lesa meira

23.3.2010 : EFLA Akureyri: vel heppnuð kynning

Kynning á Akureyri

Magnús Bjarklind og Árni Bragason frá Umhverfissviði EFLU héldu fyrir skömmu kynningu á Akureyri um rekstur grænna svæða.

Lesa meira

22.3.2010 : EFLA styður Hönnunarmars 2010

FÉLAGIÐ er spennandi áfangastaður á HönnunarMars í ár.

Þetta er samstarfsverkefni Arkitektafélags Íslands, Félags húsgagna- og innanhússarkitekta og Félags íslenskra landslagsarkitekta, sem sameinast undir einu þaki og kynna fyrir gestum og gangandi fjölbreytileika fagfélaganna.

 

Lesa meira

15.3.2010 : Harpa klæðist glerhjúp

Framkvæmdir

Sífellt fleiri vinna við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu og bílakjallara sem þar verður.

Í byrjun mars 2010 voru 330 manns að störfum auk þeirra sem vinna að ýmsum verkum utan byggingastaðarins.

Lesa meira

11.3.2010 : Verkfræðistofan EFLA flytur á árinu

EFLA

Verkfræðistofan EFLA og Reitir fasteignafélag hafa skrifað undir samning um leigu á 3.800 fermetra húsnæði í endurnýjuðum skrifstofugörðum Reita að Höfðabakka 9 - þar sem Tækniskólinn og síðar Háskólinn í Reykjavík voru áður til húsa. Þangað flytur EFLA starfsemina á komandi sumri af fjórum starfsstöðvum í höfuðborginni

Lesa meira

6.3.2010 : Hvað eru margir naglar í súpunni?

Ráðstefna um viðhald

EFLA tók þátt í sýningunni VIÐHALD 2010 sem stóð dagana 6. og 7. mars í Smáralind og tók til viðgerða og endurnýjunar húseigna og annarra mannvirkja eins og heitið bendir til.

Bás EFLU vakti athygli fyrir laglega hönnun og rjúkandi naglasúpu

Lesa meira