Fréttir


Fréttir: apríl 2010

Fyrirsagnalisti

20.4.2010 : EFLA í samstarfi við SLWP í Abu Dhabi

Ferðahópur
EFLA verkfræðistofa er með verkefni í flestum heimsálfum sem stendur. Eitt af þessum erlendu verkefnum eru framkvæmdir við byggingu og gangsetningu risa álvers í Abu Dhabi. Lesa meira

18.4.2010 : Athugun á þörf á lagningu Dalsbrautar

Samkvæmt gildandi aðalskipulagi Akureyrar er gert ráð fyrir tengibraut milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis, Dalsbraut, í beinu framhaldi af núverandi Dalsbraut.

Lesa meira

9.4.2010 : Skýrsla fyrir iðnaðarráðuneyti

Háspennulínur í Noregi

Orkumálaráðgjöf EFLU hefur samið skýrslu fyrir Iðnaðarráðuneytið þar sem teknar eru saman upplýsingar um þróun raforkuverðs á almennum markaði hér á landi frá því raforkulögin frá 2003 tóku gildi í janúar 2005 og fram til janúar 2010.

Lesa meira