Fréttir


Fréttir: júlí 2010

Fyrirsagnalisti

9.7.2010 : Nýtt hátæknisjúkrahús: Teymið með EFLU sigrar í samkeppni

Viðurkenning í Háskóla Íslands
Eftir forval fimm teyma hefur farið fram hönnunrasamkeppni fyrir nýjan Landspítala-Háskólasjúkrahús. Úrslit hennar er nú kunn og bar teymi sem EFLA er ábyrgðaraðili fyrir sigur úr býtum. Var þetta tilkynnt við athöfn á Háskólatorginu 9. júlí. Lesa meira

1.7.2010 : EFLA á norðurlandi: endurbætur á sorphirðu

Endurvinnslutunnur
EFLA á Norðurlandi hefur nýverið lokið við gerð útboðsgagna, umsjón með útboði og samningsgerð vegna sorphirðu í sveitarfélaginu Langanesbyggð. Lesa meira