Fréttir


Fréttir: ágúst 2010

Fyrirsagnalisti

30.8.2010 : Merkur áfangi

Ráðstefna
Undirritun samnings um skipulag og forhönnun hins nýja Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH) fór fram á Landspítalanum þann 27. ágúst að viðstöddum gestum. Lesa meira

28.8.2010 : Við flytjum saman

Afhending lykla við Höfðabakka 9
Starfsfólk EFLU verkfræðistofu er stolt af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Þar með hafa fjórar starfsstöðvar EFLU á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í endurnýjuðu 3.800 fermetra húsnæði. Lesa meira

24.8.2010 : Skýrsla um gjaldtöku í íslenska vegakerfinu

Traffic
Rannsóknarverkefninu Gjaldtaka í vegakerfinu var hleypt af stokkunum til að EFLA gæti aflað sér upplýsinga um stöðu gjaldtökumála í íslenska vegakerfinu. Egill Tómasson fer með umsjón verkefnisins. Lesa meira

20.8.2010 : Rannsóknarverkefni: Endurheimt staðargróðurs

Landmælingar
Sérfræðingar á umhverfissviði EFLU hafa unnið við gróðurgreiningu í Gunnarsholti. Lesa meira

20.8.2010 : EFLA í samstarf um orkuvinnslu

Undirritun samninga
Þriðjudaginn 6. júlí var undirritað samkomulag milli verkfræðistofunnar EFLU og Energy Institut Hrovje Pozar (EIHP) í Króatíu um samstarf í jarðhitamálum og öðrum orkumálum í landinu og á öðrum svæðum á Balkanaskaga. Lesa meira