Fréttir


Fréttir: október 2010

Fyrirsagnalisti

20.10.2010 : Ofanvatnslausnir: Námskeið EHÍ

Sjálfbærar Ofanvatnslausnir
Nýlega var haldið námskeið varðandi sjálfbærar ofanvatnslausnir hjá Endurmenntun HÍ. Það var vel sótt og áttu flestar verkfræðistofur landsins fulltrúa á námskeiðinu. Einnig voru arkitektar, tæknimenn og skrúðgarðyrkjumenn áberandi hluti af þátttakendum. Lesa meira

14.10.2010 : Tilnefning til alþjóðlegra verðlauna

Gestastofa að Skriðuklaustri
Fyrsta sérhannaða byggingin undir eina af gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðsins er risin og komin í rekstur að Skriðuklaustri. Hún hlaut nafnið Snæfellsstofa og hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe arkitektarverðlauanna.
Lesa meira

12.10.2010 : Aldrað glæsihús fær nýjar lagnir

EFLA - (Lagnasvið) fékk það verkefni í hendur að endurnýja allar pípulagnir og hitakerfið í sendiherrabústað Bretlands við Laufásveg í Reykjavík. Lesa meira