Fréttir


Fréttir: nóvember 2010

Fyrirsagnalisti

22.11.2010 : Löndunarkerfi í Abu Dhabi

Emal Krani
Starfsmenn EFLU í Dubai voru að ljúka við prófanir á stýrikerfi uppskipunarkerfis eða "ShipUnloader" fyrir álver EMAL í AbuDhabi. Lesa meira

19.11.2010 : EFLA: Fleiri námskeið

Múrari við störf
Sérfræðingar EFLU í viðhaldi fasteigna, endurbótum á húsnæði og betra umhverfi innandyra hafa tekið þátt í námskeiðum utan Reykjavíkur til að auka þekkingu á fyrrgreindum atriðum. Lesa meira

9.11.2010 : Hvað þola tré?

Hjá EFLU vinna m.a. skrúðgarðatæknar og hefur EFLA, í samstarfi við Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Reykjavíkurborg og Félag skrúðgarðyrkjumeistara, hafið rannsókn á áhrifum þess að trjágróðri sé að hluta sökkt í jarðveg. Lesa meira