Fréttir


Fréttir: desember 2010

Fyrirsagnalisti

17.12.2010 : Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna

EFLA allt mögulegt
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir starfsmaður á Umhverfissviði EFLU hefur verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2010. Síðastliðið vor fékk EFLA, í samstarfi við Háskóla Íslands (rannsóknahóp ASCS um hagnýta vöruferla) styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna í verkefnið "Hagnýting umhverfisgilda fyrir sjávarafurðir". Lesa meira

14.12.2010 : EFLA styrkir góð málefni

Mæðrastyrksnefnd hlýtur styrk
Að venju, við jól og áramót, styrkir EFLA þá aðila sem láta gott af sér leiða í samfélaginu. Lesa meira

14.12.2010 : Klettagos

Klettagos
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, opnaði formlega Gosverksmiðjuna Klett í 2. viku desember. Lesa meira

7.12.2010 : Bolungarvíkurlína 2 Verkefnisstjórn

Lagning strengja
EFLA hefur séð um verkefnisstjórn fyrir Landsnet við lagningu Bolungarvíkurlínu 2. Lesa meira