Fréttir


Fréttir: 2010

Fyrirsagnalisti

17.12.2010 : Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna

EFLA allt mögulegt
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir starfsmaður á Umhverfissviði EFLU hefur verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 2010. Síðastliðið vor fékk EFLA, í samstarfi við Háskóla Íslands (rannsóknahóp ASCS um hagnýta vöruferla) styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna í verkefnið "Hagnýting umhverfisgilda fyrir sjávarafurðir". Lesa meira

14.12.2010 : EFLA styrkir góð málefni

Mæðrastyrksnefnd hlýtur styrk
Að venju, við jól og áramót, styrkir EFLA þá aðila sem láta gott af sér leiða í samfélaginu. Lesa meira

14.12.2010 : Klettagos

Klettagos
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, opnaði formlega Gosverksmiðjuna Klett í 2. viku desember. Lesa meira

7.12.2010 : Bolungarvíkurlína 2 Verkefnisstjórn

Lagning strengja
EFLA hefur séð um verkefnisstjórn fyrir Landsnet við lagningu Bolungarvíkurlínu 2. Lesa meira

22.11.2010 : Löndunarkerfi í Abu Dhabi

Emal Krani
Starfsmenn EFLU í Dubai voru að ljúka við prófanir á stýrikerfi uppskipunarkerfis eða "ShipUnloader" fyrir álver EMAL í AbuDhabi. Lesa meira

19.11.2010 : EFLA: Fleiri námskeið

Múrari við störf
Sérfræðingar EFLU í viðhaldi fasteigna, endurbótum á húsnæði og betra umhverfi innandyra hafa tekið þátt í námskeiðum utan Reykjavíkur til að auka þekkingu á fyrrgreindum atriðum. Lesa meira

9.11.2010 : Hvað þola tré?

Hjá EFLU vinna m.a. skrúðgarðatæknar og hefur EFLA, í samstarfi við Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Reykjavíkurborg og Félag skrúðgarðyrkjumeistara, hafið rannsókn á áhrifum þess að trjágróðri sé að hluta sökkt í jarðveg. Lesa meira

20.10.2010 : Ofanvatnslausnir: Námskeið EHÍ

Sjálfbærar Ofanvatnslausnir
Nýlega var haldið námskeið varðandi sjálfbærar ofanvatnslausnir hjá Endurmenntun HÍ. Það var vel sótt og áttu flestar verkfræðistofur landsins fulltrúa á námskeiðinu. Einnig voru arkitektar, tæknimenn og skrúðgarðyrkjumenn áberandi hluti af þátttakendum. Lesa meira

14.10.2010 : Tilnefning til alþjóðlegra verðlauna

Gestastofa að Skriðuklaustri
Fyrsta sérhannaða byggingin undir eina af gestastofum Vatnajökulsþjóðgarðsins er risin og komin í rekstur að Skriðuklaustri. Hún hlaut nafnið Snæfellsstofa og hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe arkitektarverðlauanna.
Lesa meira

12.10.2010 : Aldrað glæsihús fær nýjar lagnir

EFLA - (Lagnasvið) fékk það verkefni í hendur að endurnýja allar pípulagnir og hitakerfið í sendiherrabústað Bretlands við Laufásveg í Reykjavík. Lesa meira

26.9.2010 : Jarðgöng milli Hnífsdals og Bolungarvíkur opnuð

Vaðlaheiðargöng
Mikil ánægja fylgir opnun nýju jarðganganna sem tengja byggðarlögin við utanvert Ísafjarðardjúp betur saman en nokkru sinni fyrr. Lesa meira

23.9.2010 : Viðskiptasendinefnd Kúrda í heimsókn

Kúrdar í heimsókn hjá EFLU
Sextán manna viðskiptanefnd frá sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Norður-Írak heimsótti höfuðstöðvar EFLU þriðjudaginn 21. september. Lesa meira

15.9.2010 : Fréttir úr austrinu

Sól sest bak við tré
Starfsmenn við smíði risaálversins í Dubai sendu þessa frétt. Sjá meira Lesa meira

8.9.2010 : Viðhald og verðmæti: EFLA á opnu námskeiði

Hof Byggingarhönnun
Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður húseigendum og iðnaðarmönnum á opið námskeið um viðhald og verðmæti fasteigna í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 8. sept. Lesa meira

1.9.2010 : Gróður og byggingar

Yfirborðsmeðhöndlun
EFLA hefur, í samvinnu við Málningu hf. og með tilstyrk Orkuveitu Reykjavíkur, unnið að sérstæðu verkefni. Lesa meira

30.8.2010 : Merkur áfangi

Ráðstefna
Undirritun samnings um skipulag og forhönnun hins nýja Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH) fór fram á Landspítalanum þann 27. ágúst að viðstöddum gestum. Lesa meira

28.8.2010 : Við flytjum saman

Afhending lykla við Höfðabakka 9
Starfsfólk EFLU verkfræðistofu er stolt af nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Þar með hafa fjórar starfsstöðvar EFLU á höfuðborgarsvæðinu verið sameinaðar í endurnýjuðu 3.800 fermetra húsnæði. Lesa meira

24.8.2010 : Skýrsla um gjaldtöku í íslenska vegakerfinu

Traffic
Rannsóknarverkefninu Gjaldtaka í vegakerfinu var hleypt af stokkunum til að EFLA gæti aflað sér upplýsinga um stöðu gjaldtökumála í íslenska vegakerfinu. Egill Tómasson fer með umsjón verkefnisins. Lesa meira

20.8.2010 : Rannsóknarverkefni: Endurheimt staðargróðurs

Landmælingar
Sérfræðingar á umhverfissviði EFLU hafa unnið við gróðurgreiningu í Gunnarsholti. Lesa meira

20.8.2010 : EFLA í samstarf um orkuvinnslu

Undirritun samninga
Þriðjudaginn 6. júlí var undirritað samkomulag milli verkfræðistofunnar EFLU og Energy Institut Hrovje Pozar (EIHP) í Króatíu um samstarf í jarðhitamálum og öðrum orkumálum í landinu og á öðrum svæðum á Balkanaskaga. Lesa meira

9.7.2010 : Nýtt hátæknisjúkrahús: Teymið með EFLU sigrar í samkeppni

Viðurkenning í Háskóla Íslands
Eftir forval fimm teyma hefur farið fram hönnunrasamkeppni fyrir nýjan Landspítala-Háskólasjúkrahús. Úrslit hennar er nú kunn og bar teymi sem EFLA er ábyrgðaraðili fyrir sigur úr býtum. Var þetta tilkynnt við athöfn á Háskólatorginu 9. júlí. Lesa meira

1.7.2010 : EFLA á norðurlandi: endurbætur á sorphirðu

Endurvinnslutunnur
EFLA á Norðurlandi hefur nýverið lokið við gerð útboðsgagna, umsjón með útboði og samningsgerð vegna sorphirðu í sveitarfélaginu Langanesbyggð. Lesa meira

30.6.2010 : Brautryðjendastarf á sviði vistvænna bygginga

Gestastofa að Skriðuklaustri
Í lok júní var Snæfellsstofa (Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs að Skriðuklaustri) opnuð við hátíðlega athöfn. Lesa meira

22.6.2010 : Búðarhálsvirkjun framundan

Búðarhálsvirkjun
Síðla í júní auglýsti Landsvirkjun eftir tilboðum í mannvirkjagerð vegna Búðarhálsvirkjunar. Lesa meira

22.6.2010 : Nýr öflugur samstarfsvettvangur

Undirskrift Guðmundur
Forystumenn átta leiðandi fyrirtækja í jarðhitanýtingu hér á landi skjalfestu í dag þann ásetning sinn að starfa saman að jarðvarmaverkefnum erlendis. Lesa meira

14.5.2010 : Svífandi Faust

Faust Ljósahönnun
Burðarþol og öryggismál samkvæmt ráðgjöf EFLU tryggja forvitnilega leiksýningu. Lesa meira

14.5.2010 : Stærsta álver heims

Emal álverið í Abu Dhabi
EFLA vinnur að fjölþættum og áhugaverðum verkefnum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Lesa meira

14.5.2010 : Bilið brúað

Göngubrú yfir Hringbraut
Eftirtektarvert mannvirki hlýtur viðurkenningar Vegagerðarinnar og Steinsteypufélags Íslands. Lesa meira

14.5.2010 : VIÐAMIKIÐ FLUTNINGSKERFI

Mælingar við Háspennulínur
Endurbætur og styrking á flutningskerfinu á þéttbýlasta svæði landsins er flókið verkefni sem felur í sér miklar áskoranir. Í verkefninu er mikil áhersla lögð á að samþætta umhverfissjónarmið, tæknileg atriði og hagkvæmni. Lesa meira

12.5.2010 : Nýtt kennileiti Reykjavíkur

Harpa Ráðstefnuhús
EFLA gegnir margþættu hlutverk við eina flóknustu og stærstu byggingu landsins. Lesa meira

20.4.2010 : EFLA í samstarfi við SLWP í Abu Dhabi

Ferðahópur
EFLA verkfræðistofa er með verkefni í flestum heimsálfum sem stendur. Eitt af þessum erlendu verkefnum eru framkvæmdir við byggingu og gangsetningu risa álvers í Abu Dhabi. Lesa meira

18.4.2010 : Athugun á þörf á lagningu Dalsbrautar

Samkvæmt gildandi aðalskipulagi Akureyrar er gert ráð fyrir tengibraut milli Miðhúsabrautar og Þingvallastrætis, Dalsbraut, í beinu framhaldi af núverandi Dalsbraut.

Lesa meira

9.4.2010 : Skýrsla fyrir iðnaðarráðuneyti

Háspennulínur í Noregi

Orkumálaráðgjöf EFLU hefur samið skýrslu fyrir Iðnaðarráðuneytið þar sem teknar eru saman upplýsingar um þróun raforkuverðs á almennum markaði hér á landi frá því raforkulögin frá 2003 tóku gildi í janúar 2005 og fram til janúar 2010.

Lesa meira

25.3.2010 : Rýmingaráætlun EFLU vegna eldgosa og hlaupa

Eldgos

Veturinn 2005-2006 var unnið á EFLU að rýmingaráætlun vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli.

Lesa meira

23.3.2010 : EFLA Akureyri: vel heppnuð kynning

Kynning á Akureyri

Magnús Bjarklind og Árni Bragason frá Umhverfissviði EFLU héldu fyrir skömmu kynningu á Akureyri um rekstur grænna svæða.

Lesa meira

22.3.2010 : EFLA styður Hönnunarmars 2010

FÉLAGIÐ er spennandi áfangastaður á HönnunarMars í ár.

Þetta er samstarfsverkefni Arkitektafélags Íslands, Félags húsgagna- og innanhússarkitekta og Félags íslenskra landslagsarkitekta, sem sameinast undir einu þaki og kynna fyrir gestum og gangandi fjölbreytileika fagfélaganna.

 

Lesa meira

15.3.2010 : Harpa klæðist glerhjúp

Framkvæmdir

Sífellt fleiri vinna við byggingu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu og bílakjallara sem þar verður.

Í byrjun mars 2010 voru 330 manns að störfum auk þeirra sem vinna að ýmsum verkum utan byggingastaðarins.

Lesa meira

11.3.2010 : Verkfræðistofan EFLA flytur á árinu

EFLA

Verkfræðistofan EFLA og Reitir fasteignafélag hafa skrifað undir samning um leigu á 3.800 fermetra húsnæði í endurnýjuðum skrifstofugörðum Reita að Höfðabakka 9 - þar sem Tækniskólinn og síðar Háskólinn í Reykjavík voru áður til húsa. Þangað flytur EFLA starfsemina á komandi sumri af fjórum starfsstöðvum í höfuðborginni

Lesa meira

6.3.2010 : Hvað eru margir naglar í súpunni?

Ráðstefna um viðhald

EFLA tók þátt í sýningunni VIÐHALD 2010 sem stóð dagana 6. og 7. mars í Smáralind og tók til viðgerða og endurnýjunar húseigna og annarra mannvirkja eins og heitið bendir til.

Bás EFLU vakti athygli fyrir laglega hönnun og rjúkandi naglasúpu

Lesa meira
Síða 1 af 2