Fréttir


Fréttir: 2011

Fyrirsagnalisti

22.12.2011 : Eigið eldvarnareftirlit

Harpa Ráðstefnuhús
Undanfarið hafa starfsmenn EFLU unnið að uppsetningu á eigin eldvarnareftirlits fyrir tónlistarhúsið Hörpu. Lesa meira

1.12.2011 : Rafmagnshönnun fyrir LÝSI

Frystihús
Lýsi er að stækka verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði sitt að Fiskislóð í Reykjavík. Lesa meira

25.11.2011 : Línur í Skaftártungu

Matsáætlun
Landsnet hf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna tengingar Hólmsár- og Búlandsvirkjana með háspennulínum, Skaftárhreppi. Lesa meira

1.11.2011 : EFLA og NEAS með samning

EFLA AS
Fimmtudaginn 27. október síðastliðinn fengum við í heimsókn góða gesti frá NEAS Consulting í Noregi. NEAS Consulting er með deild sem starfar við Bruna- og öryggismál og er með eitt stærsta þverfaglega teymi af brunaráðgjöfum í Skandinavíu. Helstu starfssvið þeirra eru brunaráðgjöf, þjálfun, eftirlit, hönnun brunavarnakerfa og áhættugreining Lesa meira

31.10.2011 : EFLA í forystu

Occupational health and safety management system
EFLA verkfræðistofa náði því takmarki nýverið að fá vottun á starfsemi sinni samkvæmt öryggisstjórnunarkerfinu OHSAS 18001. EFLA hefur áður fengið vottun samkvæmt gæðastjórnunarkerfinu ISO 9001 og umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001. Lesa meira

6.10.2011 : EFLA og smærri verkefnin

áningastaðir
Efla lauk nýlega verkefni fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Lesa meira

26.9.2011 : Hönnun fyrir hjólaumferð

Hjóla og göngustígar í Reykjavík
EFLA vann leiðbeiningarnar fyrir Umferðar- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar og eru þær liður í að framfylgja hjólastefnu borgarinnar sem birt var í ritinu Hjólaborgin Reykjavík. Lesa meira

19.9.2011 : Sendinefnd heimsækir EFLU

Starfsfólk EFLU
EFLA fékk góða gesti í heimsókn í fyrri hluta september. Forseti króatíska þingsins hr. Luka Bebic var ásamt 10 manna sendinefnd í opinberri heimsókn á Íslandi, og óskaði sérstaklega eftir að kynnast starfsemi EFLU og verkefnum fyrirtækisins í Króatíu. Lesa meira

13.9.2011 : EFLA stækkar í Reykjanesbæ

EFLU logo
EFLA verkfræðistofa hefur flutt sig um set í Reykjanesbæ. Lesa meira

30.8.2011 : EFLA hjólar í Kópavog

Veitingar
Kópavogsbær hefur fengið EFLU verkfræðistofu sér til aðstoðar við að auka veg hjólreiða í bænum og er það liður í því að vinna að einu af markmiðum nýlega samþykktrar umhverfisstefnu bæjarins. Lesa meira

28.7.2011 : Ástand jarðganga á vefnum

Yfirlitsmynd Bolungarvíkurganga
Sérfræðingar EFLU og Vegagerðarinnar hafa útbúið hugbúnaðarlausn sem að miðlar upplýsingum um ástand jarðganga á almenna vef Vegagerðarinnar. Lesa meira

23.6.2011 : EFLA með aukin réttindi í Noregi

Tölvumús á teikningu
Réttindin eru "Sentral Godkjenning for Ansvarsrett" og eru gefin út af STATENS BYGNINGSTEKNISKE ETAT í Noregi. Lesa meira

26.5.2011 : EFLA og jarðhiti í Króatíu

Jarðhitaboranir í Króatíu
EFLA verkfræðistofa vinnur að jarðhitaverkefni í Króatíu Lesa meira

18.5.2011 : EFLA verkfræðistofa CE vottar

CE vottun
EFLA býður sérfræðiþjónustu í CE-vottunum og merkingum. Lesa meira

4.5.2011 : Öryggisáhættugreiningar sprengitæknilegir útreikningar

Stokkhólmur
EFLA verkfræðistofa hefur stundað ráðgjöf í brunahönnun og öryggismálum frá árinu 1997, sérstakt Bruna- og öryggissvið starfar hjá EFLU. Lesa meira

5.4.2011 : Fyrirhuguð risaframkvæmd LSH

Spítalatorgið
SPITAL er heiti hóps arkitekta- og verkfræðifyrirtækja sem tóku þátt í lokaðri samkeppni um deiliskipulag og byggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Fimm hópar tóku þátt í samkeppninni og skiluðu inn tillögum sínum í júní 2010. Tillaga SPITAL-hópsins bar sigur úr býtum. Lesa meira

9.3.2011 : Menningarverðlaun DV

Ásgarður
EFLA verkfræðistofa sá um brunahönnun og hljóðhönnun fyrir Ásgarð fimleikahús í Garðabæ, húsið er 3.440 m2. Verkkaupi er Bæjarsjóður Garðabæjar og hönnuður er arkitektastofan Arkitektur.is sem jafnframt fékk menningarverðlaun DV. Lesa meira

25.2.2011 : EFLA á Bessastöðum

Viðurkenning Forseta Íslands
Kristrún Gunnarsdóttir, nemandi við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ hlaut sérstaka viðurkenningu forseta Íslands á dögunum fyrir framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Lesa meira

22.2.2011 : Glæsilegir kandídatar frá EFLU

Kandídatar úr framkvæmdaferli mannvirkjagerðar
Starfsmenn EFLU Verkfræðistofu - fyrstu kandídatar úr Framkvæmdaferli mannvirkjagerðar Lesa meira

7.2.2011 : EFLA og Verkfræðistofa Norðurlands sameinast

Verkfræðistofa Norðurlands og EFLA
Rekstur EFLU Verkfræðistofu og Verkfræðistofu Norðurlands verður sameinaður. Lesa meira

25.1.2011 : EFLA fær styrk

Lækjargata
Í desember síðastliðnum fékk Verkfræðistofan EFLA ásamt Framkvæmdar- og eignarsviði Reykjavíkurborgar og Framkvæmdarsýslu ríkisins veittan styrk frá Íbúðarlánasjóði Íslands sjá nánar á www.ils.is en ofantaldir aðilar hafa unnið saman að verkefninu "Tenging líftímakostnaðar LCC og vistferilsgreiningar LCA" frá því snemma á árinu 2010. Lesa meira