Fréttir


Fréttir: janúar 2011

Fyrirsagnalisti

25.1.2011 : EFLA fær styrk

Lækjargata
Í desember síðastliðnum fékk Verkfræðistofan EFLA ásamt Framkvæmdar- og eignarsviði Reykjavíkurborgar og Framkvæmdarsýslu ríkisins veittan styrk frá Íbúðarlánasjóði Íslands sjá nánar á www.ils.is en ofantaldir aðilar hafa unnið saman að verkefninu "Tenging líftímakostnaðar LCC og vistferilsgreiningar LCA" frá því snemma á árinu 2010. Lesa meira