Fréttir


Fréttir: mars 2011

Fyrirsagnalisti

9.3.2011 : Menningarverðlaun DV

Ásgarður
EFLA verkfræðistofa sá um brunahönnun og hljóðhönnun fyrir Ásgarð fimleikahús í Garðabæ, húsið er 3.440 m2. Verkkaupi er Bæjarsjóður Garðabæjar og hönnuður er arkitektastofan Arkitektur.is sem jafnframt fékk menningarverðlaun DV. Lesa meira