Fréttir


Fréttir: september 2011

Fyrirsagnalisti

26.9.2011 : Hönnun fyrir hjólaumferð

Hjóla og göngustígar í Reykjavík
EFLA vann leiðbeiningarnar fyrir Umferðar- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar og eru þær liður í að framfylgja hjólastefnu borgarinnar sem birt var í ritinu Hjólaborgin Reykjavík. Lesa meira

19.9.2011 : Sendinefnd heimsækir EFLU

Starfsfólk EFLU
EFLA fékk góða gesti í heimsókn í fyrri hluta september. Forseti króatíska þingsins hr. Luka Bebic var ásamt 10 manna sendinefnd í opinberri heimsókn á Íslandi, og óskaði sérstaklega eftir að kynnast starfsemi EFLU og verkefnum fyrirtækisins í Króatíu. Lesa meira

13.9.2011 : EFLA stækkar í Reykjanesbæ

EFLU logo
EFLA verkfræðistofa hefur flutt sig um set í Reykjanesbæ. Lesa meira