Fréttir


Fréttir: október 2011

Fyrirsagnalisti

31.10.2011 : EFLA í forystu

Occupational health and safety management system
EFLA verkfræðistofa náði því takmarki nýverið að fá vottun á starfsemi sinni samkvæmt öryggisstjórnunarkerfinu OHSAS 18001. EFLA hefur áður fengið vottun samkvæmt gæðastjórnunarkerfinu ISO 9001 og umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001. Lesa meira

6.10.2011 : EFLA og smærri verkefnin

áningastaðir
Efla lauk nýlega verkefni fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Lesa meira