Fréttir


Fréttir: janúar 2012

Fyrirsagnalisti

30.1.2012 : Ný þjóðaröryggisstefna

Nú er hafin vinna við mótun nýrrar þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland. Þingmannanefnd mun leiða vinnuna, en stefnan er að huga að fjölbreyttum ógnum, en hernaðarleg ógn hefur sífellt minna vægi. Lesa meira

27.1.2012 : Heilbrigði trjágróðurs

EFLA verkfræðistofa og Rannsóknarstöð skógræktar ríkisins hafa nýlega lokið við rannsóknarskýrslu vegna áhrifa jarðvegfyllinga á heilbrigði og vöxt trjágróðurs. Lesa meira

16.1.2012 : Flutningur 600 tonna krana

Flutningur 600 tonna krana
EFLA tekur þátt í að flytja 600 tonna löndunarkrana sjóleiðina frá Dubai til Abu Dhabi. Lesa meira