Fréttir


Fréttir: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

20.2.2012 : Málþing um hjólaferðamennsku á EFLU

Hjólreiðarmaður
Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem fram fer 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um hjólaleiðir á Íslandi sem EFLA er þátttakandi í. Lesa meira

14.2.2012 : EFLA og Studio Granda hljóta 1.verðlaun

Loftmynd af Þingvöllum
Þingvallanefnd hélt nýlega opna samkeppni um útfærslu á gönguleið í Almannagjá um Kárastaðastíg, þar sem umtalsverð sprunga kom í ljós síðastliðið vor. Lesa meira

10.2.2012 : Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo gerir nú árlega styrk- og stöðugleikamat á íslenskum fyrirtækjum, og var niðurstaðan um framúrskarandi fyrirtæki 2011 nýlega kynnt. Lesa meira