Fréttir


Fréttir: júní 2012

Fyrirsagnalisti

27.6.2012 : Samstarfssamningur um ráðgjöf við ECOonline

Undirskrift Guðmundur
EFLA verkfræðistofa hefur gert samstarfssamning um ráðgjöf við ECOonline hugbúnaðinn á Íslandi. Lesa meira

26.6.2012 : Unga fólkið á EFLU

Yngra starfsfólk EFLU
Starfsfólk EFLU á Íslandi um þessar mundir er rúmlega 220 talsins. Þar af eru yfir 40 sem eru 30 ára eða yngri og 75 manns í fyrirtækinu eru 35 ára eða yngri. Lesa meira

18.6.2012 : Verkefni Byggingasviðs EFLU í Noregi

Byggingasvið EFLU í Noregi
EFLA hefur náð samningum um fjölda verkefna í Noregi sem unnin eru á flestum sviðum fyrirtækisins. Byggingasvið EFLU er með nokkur verkefni í Noregi en hér að neðan má sjá helstu upplýsingar um þau. Lesa meira

17.6.2012 : Via Nordica ráðstefnan 2012

Via Nordica ráðstefnan 2012
Norræna vegasambandið, NVF, hélt Via Nordica 2012 ráðstefnuna hér á Íslandi 11. - 13. júní síðastliðinn. Ráðstefnan er haldin fjórða hvert ár og er nú haldin á Íslandi í fyrsta sinn. Lesa meira