Fréttir


Fréttir: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

12.7.2012 : EFLA hlýtur rannsóknarstyrk

Samfélagssjóður EFLU
Miðvikudaginn 11. júlí síðastliðinn afhentu Steingrímur J. Sigfússon, iðnaðarráðherra og Mörður Árnason, formaður orkuráðs, styrki úr Orkusjóði til rannsóknar- og kynningarverkefna fyrir árið 2012. Afhendingin fór fram í Þjóðmenningarhúsi. Lesa meira

9.7.2012 : EFLA verkfræðistofa samstarfsaðili Siemens

EFLA þjónustuaðili Siemens
EFLA verkfræðistofa er Siemens Solution Partner Automation. Lesa meira

9.7.2012 : EFLA hjólreiðar í Kópavogi

Hjólaáætlun
EFLA hefur unnið að gerð hjólreiðaráætlunar með Kópavogsbæ sem nú hefur verið samþykkt af bæjarstjórn. Lesa meira