Fréttir


Fréttir: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

30.8.2012 : Skrifað undir sáttmálann Nordic Built

Þann 8. ágúst undirrituðu 20 stjórnendur úr norræna byggingaiðnaðinum Nordic Built sáttmálann í Kaupmannahöfn og sýndu þar með vilja sinn til breytinga. Lesa meira

24.8.2012 : Framkvæmdum vegna göngubrúar um Kárastaðastíg lokið

Kárastaðastígur á Þingvöllum
EFLA verkfræðistofa ásamt Studio Granda fengu fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni að göngubrú um Kárastaðastíg í Almannagjá í febrúar 2012. Lesa meira

23.8.2012 : EFLA fær fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2012

Höfðabakki 9
Þann 17. ágúst síðastliðinn fékk EFLA verkfræðistofa fegrunarviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir fallega fyrirtækjalóð, snyrtilegt útisvæði, smekklegan frágang og framúrskarandi aðstöðu fyrir hjólreiðafólk. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Höfða. Lesa meira

15.8.2012 : Öflugur löndunarkrani í Suður Afríku

Löndunarkrani
EFLA Verkfræðistofa er að vinna að verkefni í Richards Bay í Suður Afríku um þessar mundir. Lesa meira

13.8.2012 : Áhætta er okkar fag

Áhættumat
Áhættur í þjóðfélaginu breytast í sífellu og þau kerfi og ferlar sem nauðsynlegir eru til mótvægis þarf sífellt að endurskoða og uppfæra. Lesa meira