Fréttir


Fréttir: september 2012

Fyrirsagnalisti

27.9.2012 : Ráðstefna um jarðhita í Póllandi

Jarðhitaráðstefna
Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Berlín ásamt sendiráði Íslands í Póllandi, viðskiptaráðuneyti Póllands og pólsku jarðhitasamtökunum stóðu að ráðstefnu um jarðhita í Póllandi dagana 19. og 20. september. Lesa meira

24.9.2012 : EFLA undirritar fjórða rammasamninginn við norsku vegagerðina

Framkvæmdir í Noregi
EFLA verkfræðistofa undirritaði nýlega fjórða rammasamninginn sem félagið hefur gert við Statens Vegvesen, eða norsku vegagerðina. Samningurinn tekur til margvíslegra verkefna á sviði hönnunar samgöngumannvirkja í Noregi. Lesa meira

19.9.2012 : EFLA og jarðhitaskóli sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna
Nýverið komu nokkrir nemendur úr jarðhitaskóla sameinuðu þjóðanna (UNU-GTP) í heimsókn til EFLU verkfræðistofu. Lesa meira