Fréttir


Fréttir: október 2012

Fyrirsagnalisti

29.10.2012 : Nemendur í skrúðgarðyrkju heimsækja EFLU

Steypusýni
Þriðjudaginn 23.10.2012 heimsóttu nemendur við Landbúnaðarháskóla Íslands umhverfissvið EFLU. Lesa meira

12.10.2012 : Áherslur í uppbyggingur grænna svæða

Fyrirlestur í Hörpu
Mánudaginn 8. október s.l. var haldin ráðstefna í Árósum um nýjar áherslur í uppbyggingu grænna svæða. Ráðsefnan var haldin að frumkvæði Jordbrugets UddannelsesCenter Århus og þáttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum. Lesa meira

11.10.2012 : Ráðstefna um skaðleg áhrif hávaða

Næstkomandi föstudag,12. október, verður haldin ráðstefna tileinkuð minningu Önnu Bjarkar Magnúsdóttur, raddmeinalæknis, vegna starfa hennar í þágu raddverndar. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Skaðleg áhrif hávaða í námsumhverfi barna". Lesa meira

3.10.2012 : EFLA og ástandsvöktun brúa

Mælingar við Ölfusárbrú
Skoðun verkfræðinga EFLU á ástandi burðarkapla Ölfusárbrúar á Selfossi sumarið 2011, gaf vísbendingar um að kaplarnir hafi skerta burðargetu vegna tæringar. Verkefnið var unnið í samstarfi við sérfræðinga Vegagerðarinnar. Lesa meira