Fréttir


Fréttir: nóvember 2012

Fyrirsagnalisti

30.11.2012 : Olíuleit við Ísland fjársjóður eða firring?

Olíuleit við Íslands, fjársjóður eða firring?
Þriðjudaginn 27. nóvember hélt Verkfræðistofnun Háskóla Íslands ársfund sinn. Fundarstjóri var Dr. Hrund Ólöf Andradóttir og var umfjöllunarefni fundarins Olíuleit við Ísland, fjársjóður eða firring? Lesa meira

29.11.2012 : Samningur um samstarf EFLU og HÍ

Undirritun samninga
Í síðasta mánuði var undirritaður samningur um samstarf um kennslu og rannsóknir á sviði mannvirkjahönnunar milli EFLU og Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands. Lesa meira

26.11.2012 : Vaxandi umsvif EFLU í olíuiðnaði

Hermir olíuborpallsins í Brage
Ráðgjafarþjónusta EFLU verkfræðistofu hefur undanfarið vaxið hratt í olíuiðnaðinum í Noregi. Tekjur EFLU tengdar olíuiðnaðinum í Noregi er nú orðnar um 200 milljónir króna á ársgrundvelli, eða um 17% af væntum heildartekjum EFLU í Noregsverkefnum í ár. EFLA hefur unnið að verkefnum vegna 6 olíuborpalla vítt og breitt við strendur Noregs. Lesa meira

22.11.2012 : Skipulagsverðlaunin 2012

Skipulagsverðlaunin 2012
Skipulagsverðlaunin 2012 voru afhent 8.nóvember síðastliðinn í Iðnó. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Í ár var Vistbyggðarráð (www.vbr.is) samstarfsaðili Skipulagsfræðingafélags Íslands, sem stendur fyrir veitingu verðlaunanna annað hvert ár með stuðningi Skipulagsstofnunar. Lesa meira

14.11.2012 : Rannsóknarskýrsla um umferðarútvarp

Maður undir stýri
EFLA kynnti á Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar, föstudaginn 9. Nóvember, rannsóknarverkefnið "Umferðarupplýsingar til vegfaranda um bílútvarp". Lesa meira

12.11.2012 : Bygging Búðarhálsvirkjunar

Búðarhálsvirkjun
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, lagði hornstein að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar við hátíðlega athöfn þann 26. október 2012. Lesa meira

1.11.2012 : Verkfræðistofa Norðurlands komin með vottun

Undirskrift
Nú hefur regluleg úttekt BSI farið fram hjá EFLU. Úttektin gekk afar vel en að þessu sinni var áherslan í úttektinni á Samgöngur, Umhverfi og Orku auk Rannsóknastofu, Viðskiptaþróunar og Rekstrarsvið. Lesa meira