Fréttir


Fréttir: desember 2012

Fyrirsagnalisti

18.12.2012 : Mjóafjarðarbrú hluti af verðlaunaframkvæmd

Bogabrú
Vörðuna, viðurkenningu Vegagerðinnar fyrir mannvirki 2008-2010, hlaut verkefnið Djúpvegur, Reykjanes-Hörtná. Hluti af þeim vegi er þverun Mjóafjarðar með 130 m langri stálbogabrú sem EFLA hannaði. Lesa meira

13.12.2012 : EFLA veitir styrki til samfélagsins

Ungar raddir
EFLA hefur sett sér það markmið í desember að styrkja uppbyggjandi og jákvæð verkefni og með því lagt sitt af mörkum til samfélagsins. Lesa meira

7.12.2012 : EFLA og stækkun Norðuráls

Álver Norðuráls við Grundartanga í Hvalfirði
Norðurál á Grundartanga hefur samið um stækkun álversins eða því sem nemur 1600 fermetrum. Undirritun samninga var í dag, 7. desember og mun EFLA sjá um tvo þætti þessa verkefnis. Annarsvegar mun EFLA sjá um öryggisstjórnun verkefnisins, sem Sigurjón Svavarsson mun leiða. Hinsvegar mun EFLA sjá um byggingarstjórn verkefnisins, sem Erlendur Örn Fjeldsted mun sjá um. Lesa meira