Fréttir


Fréttir: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

1.2.2013 : Samið við EFLU um verkeftirlit með Vaðlaheiðargöngum

Undirritun samnings um Vaðlaheiðargöng
Í dag var undirritaður samningur milli Vaðlaheiðarganga hf og EFLU verkfræðistofu um verkeftirlit með framkvæmd Vaðlaheiðarganga. Eftirlitssamningurinn var gerður samhliða frágangi samnings Vaðlaheiðarganga hf við ÍAV og svissneska verktakann Marti um gerð ganganna. EFLA gerði tilboð í eftirlitsverkið í samvinnu við GeoTek og Verkfræðistofu Norðurlands. Lesa meira