Fréttir


Fréttir: apríl 2013

Fyrirsagnalisti

30.4.2013 : Hæsta einkunn í hæfnismati

Samgönguverkefni í Noregi
EFLA verkfræðistofa hefur nú undirritað sjötta rammasamninginn við norsku vegagerðina Statens Vegvesen. Hefur EFLA þá gert rammasamninga við Statens Vegvesen á fjórum af fimm svæðum Noregs á fjölbreyttum sviðum samgönguverkefna. Lesa meira

26.4.2013 : Flóðvarnir fyrir Kvosina

Loftmynd af Kvósinni
EFLA, í samvinnu við Landslag ehf, hlaut á dögunum styrk frá Viðlagatryggingu Íslands til að vinna verkefni um flóðvarnir fyrir Kvosina í Reykjavík. Borgaryfirvöld styrkja verkefnið einnig með mótframlagi. Lesa meira