Fréttir


Fréttir: júní 2013

Fyrirsagnalisti

27.6.2013 : Forseti Íslands kynnir verkefni í Finnafirði

Rannsóknarskip frá Bremenports
Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa gengið til samstarfs við Bremenports í Þýskalandi um rannsóknir og prófanir vegna mögulegrar uppbyggingar athafna- og hafnarsvæðis í Finnafirði. Lesa meira

19.6.2013 : Allir öruggir heim

Allir öruggir heim í vesti
Samfélagssjóður EFLU tók þátt í að styrkja verkefnið "Allir öruggir heim" sem er á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Lesa meira

11.6.2013 : Sjö verkefni hljóta styrk úr Samfélagssjóði EFLU

Samfélagssjóður EFLU
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði EFLU verkfræðistofu í fyrsta sinn. Lesa meira

7.6.2013 : EFLA vinnur að endurbótum í Borgartúni

Loftmynd af Borgartúni
EFLA verkfræðistofa, í samvinnu við landslagsarkitektastofuna Landmótun, hefur unnið að hönnun á endurbótum í Borgartúni fyrir Reykjavíkurborg. Lesa meira