Fréttir


Fréttir: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

30.8.2013 : Rannsóknir við Finnafjörð

Starfsmenn á sveitavegi
Allt frá árinu 2012 hefur EFLA unnið að málefnum hugsanlegrar Finnafjarðarhafnar með sveitarfélögunum Vopnafjarðarhreppi, Langanesbyggð og fyrirtækinu Bremenports í Þýskalandi. Lesa meira

28.8.2013 : EFLA verkhannar vindlundi fyrir Landsvirkjun

Undirritun samnings milli Mannvits og EFLU
Landsvirkjun og EFLA hafa skrifað undir samning um verkhönnun vindlunda (vindgarðana) á Hafinu við Búrfellsvirkjun. Hér er um að ræða fyrstu vindlundina sem hannaðir eru á Íslandi en fáeinar stakar vindmyllur hafa verið settar upp hér á landi. Lesa meira