Fréttir


Fréttir: september 2013

Fyrirsagnalisti

24.9.2013 : EFLA og hátæknisetur Alvogen

Framleiðsla
Nýverið ákvað borgarráð að úthluta Háskóla Íslands lóð við Sæmundargötu 15-19 vegna Vísindagarða. Á lóðinni fyrirhugar alþjóðlega lyfjafyrirtækið Alvogen að reisa um ellefu þúsund fermetra byggingu, hátæknisetur, sem rekið verður sem hluti Vísindagarða Háskóla Ísland. Lesa meira

10.9.2013 : Gildi uppbyggingar flutningskerfis

Búrfellsvirkjun
EFLA verkfræðistofa hefur í samvinnu við Friðrik Má Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, tekið saman skýrslu þar sem reynt er að meta það hversu mikils virði það er fyrir þjóðfélagið að halda áfram uppbyggingu flutningskerfis raforku. Lesa meira