Fréttir


Fréttir: október 2013

Fyrirsagnalisti

25.10.2013 : VN verðlaunuð fyrir lofsvert lagnaverk 2012

Lofsvert lagnaverk
Dótturfyrirtæki EFLU, Verkfræðistofa Norðurlands, með Grétar Grímsson í broddi fylkingar hlaut verðlaun fyrir "LOFSVERT LAGNAVERK 2012". Lesa meira

24.10.2013 : EFLA kemur að endurskoðun aðalskipulags

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við ráðgjafahóp Teiknistofu arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar, EFLU verkfræðistofu og Landmótun, um vinnu við endurskoðun aðalskipulags Garðabæjar fyrir nýtt sameinað sveitarfélag. Lesa meira

16.10.2013 : Eflum ungar raddir

Samfélagssjóður EFLU var stofnaður í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins og er úthlutað úr sjóðinum tvisvar á ári. Lesa meira

16.10.2013 : Umfangsmikið verkefni í Tyrklandi

Samningar við Zorlu Enerji AS
Undirritaður hefur verið samningur RARIK Orkuþróunar (RED) og EFLU verkfræðistofu við tyrkneska orkufyrirtækið Zorlu Enerji AS um virkjun jarðvarma við fjallið Nemrut í Austur-Tyrklandi. Lesa meira

10.10.2013 : EFLA verkfræðistofa verður á Arctic Circle

Reykjavík að næturlagi
Nýr alþjóðlegur vettvangur, Arctic Circle - Hringborð Norðurslóða, heldur sitt fyrsta þing í Hörpu dagana 12.-14. október. Það var Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson sem ásamt hópi forystufólks í málefnum Norðurslóða, hafði frumkvæði að stofnun þess. Lesa meira