Fréttir


Fréttir: nóvember 2013

Fyrirsagnalisti

26.11.2013 : Stefnumót á landsbyggðinni

Hafsteinn Helgason flytur fyrirlestur
Undanfarnar tvær vikur hefur EFLA verkfræðistofa sótt starfstöðvar sínar heim í tilefni af 40 ára afmæli EFLU. Boðið var til málstofu á Austur, Suður og Norðurlandi þar sem viðskiptavinum og samstarfsfólki var boðið að koma og hlusta á fjölbreyttar kynningar um forvitnileg og mikilvæg viðfangsefni. Hér að neðan má skoða kynningarnar og upplýsingar um fyrirlesarana. Lesa meira