Fréttir


Fréttir: mars 2014

Fyrirsagnalisti

6.3.2014 : Gangsetning Búðarhálsstöðvar

Búðarhálsvirkjun
Búðarhálsstöð, nýjasta aflstöð Landsvirkjunar, var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og framleiðir hún um 585 GWst af rafmagni á ári inn á orkukerfi landsmanna. Lesa meira

5.3.2014 : Ísbrotvél fyrir gangagerð á Langjökli

Ísbrotsvél vegna gangagerðar í Langjökli
Innan skamms hefjast framkvæmdir við gerð Ísganga á Langjökli. Hluti verkefnisins er hönnun og smíði á sérhæfðri brotvél sem mala mun niður hjarn og ís við gangagerðina. Mikil heimildaleit leiddi í ljós að líklega hefur slík brotvél fyrir jökulís aldrei verið smíðuð í heiminum Lesa meira