Fréttir


Fréttir: maí 2014

Fyrirsagnalisti

20.5.2014 : Samstarfssamningur undirritaður í ráðherrabústaðnum

Samstarfssamningur um Finnafjörð undirritaður í ráðherrabústaðnum
Í dag var undirritaður formlegur samstarfssamningur á milli EFLU, Bremenports, Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps, sem staðfestir ákvörðun að vinna saman um mat á hagkvæmni alþjóðlegrar umskipunar- og þjónustuhafnar í Finnafirði og ábata fyrir nærliggjandi svæði og sveitarfélög. Viðstödd undirritunina voru þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Lesa meira